Matseðill vikunnar

22. apríl - 26. apríl

Mánudagur - 22. apríl
Morgunmatur   Hafragrautur, múslí, AB mjólk, rúsínur, kanill og kókos, döðlur, þurrkaðir ávextir, lýsi og vatn
Hádegismatur Ýsa í orlý, kartöflur, grænmeti og sinnepssósa, vatn
Nónhressing Brauð, hrökkkex, smjör, álegg, ávextir/grænmeti, vatn og mjólk
 
Þriðjudagur - 23. apríl
Morgunmatur   Hafragrautur, múslí, AB mjólk, rúsínur, kanill og kókos, döðlur, þurrkaðir ávextir, lýsi og vatn
Hádegismatur Hakkað buff, kartöflur, rauðkál, og lauksósa, vatn
Nónhressing Brauð, hrökkkex, smjör, álegg, ávextir/grænmeti, vatn og mjólk
 
Miðvikudagur - 24. apríl
Morgunmatur   Hafragrautur, múslí, AB mjólk, rúsínur, kanill og kókos, döðlur, þurrkaðir ávextir, lýsi og vatn
Hádegismatur Kjúklingur, kartöflur, maís og kokteilsósa, vatn
Nónhressing Ristað brauð, hrökkkex, smjör, álegg, ávextir/grænmeti, vatn og mjólk
 
Fimmtudagur - 25. apríl
Morgunmatur   Sumardagurinn fyrsti
Hádegismatur Sumardagurinn fyrsti
Nónhressing Sumardagurinn fyrsti
 
Föstudagur - 26. apríl
Morgunmatur   Starfsdagur
Hádegismatur Starfsdagur
Nónhressing Starfsdagur