Lóukot
Á Lóukoti eru 7 nemendur fæddir 2017 og 11 nemendur fæddir 2018.
Veturinn 2020-2021 eru Lóukot og Spóakot samvinnudeildir með nemendur fædda 2017 og 2018. Unnið er eftir sama dagskipulagi þvert á deildir.
Starfsmenn Lóukots eru:
Gurrý deildarstjóri, Jóhanna staðgengill deildarstjóra, Hanna Mjöll, Arnkell, Anna og Inga