Á Lundakoti eru 16 börn í tveimur árgöngum, 11 fædd 2019 og 5 fædd 2018,
Sælir foreldrar barna á Lundakoti Í þar síðustu viku hófst ART þjálfun hjá börnunum á Lundakoti. Þeim er skipt í tvo hópa og fer þjálfun fram á mánudags - og miðvikudagsmorgnum. Í fyrsta tímanum bjuggu börnin til reglur fyrir ...
Síðasta þriðjudag heimsótti Lundakot grunnskólann á Hellu. Kristinn aðstoðarskólastjóri tók á móti hópnum og gekk hann með hópinn um allan í grunnskólann og sýndi þeim hvað var í hverri stofu skólans. Krakkarnir voru mjög á...
Lundakoti var boðið á leikritið Ómar orðabelgur í dag og fórum við með skólabíl á Hvolsvöll. Það voru allir elstu krakkar leikskólans frá laugalandi ,Hvolsvelli og Heklukoti boðið á þessa sýningu og allir skemmtu sér mjög ve...
dagskipulag lundakots 2019-2020.pdf ...
Í útikennslu þessa vikuna týndum við laufblöð og bjuggum til stafinn okkar. Og útkoman var mjög skemmtileg. ...