Spóakot

Hér eru upplýsingar um deildina okkar!

Á Spóakoti eru 18 börn úr tveimur árgöngum, þ.e. 2020 og 2021.

Árgangur 2020 er frekar lítill og telur 13 börn en fjöldi barna úr árgangi 2021 sem er á Spóakoti er 5 börn. Starfsmenn deildarinnar eru 4 og svo er líka stuðningur daglega á deildinni.

Deildarstjóri er Nukkie en hún mun fara í barneignarleyfi snemma í vor. Þá mun hann Daníel Andri taka við deildarstjórastöðunni.

Nukkie (Kwanruetai) Termsap er kennaramenntuð frá kennaraháskóla í Thailandi.

Aðrir starfsmenn á Spóakoti eru:

Eva Mjöll Heimdal, leiðbeinandi

Sædís Alda Jónsdóttir, leiðbeinandi

Daníel Andri Cabrera, leiðbeinandi

Inni á deildinni er einnig Steinunn Ýr Birgisdóttir (starfsmaður sérkennslu) sem stuðningur við deildina, u.þ.b. 3 tímar á dag.

Starfsmenn deildarinnar skiptast á að opna kl. 7:45 og Daníel lokar deildinni kl. 16:15.