Stjórn foreldrafélagins var kosin á aðalfundi félagsins 12. október 2023.

  • Ösp Viðarsdóttir
  • Elín Huld Kjartansdóttir
  • Hjördís Bára Sigurðardóttir
  • Sæunn Björg Þrastardóttir
  • Gunnar Bjarki Austmar Guðnason
  • Dóra Steinsdóttir

Enn eiga stjórnarmeðlimir eftir að skipta með sér verkum og verður það gert á fyrsta fundi stjórnar og verður sett hér inn þegar það liggur fyrir.

  • Netfang foreldrafélagsins er; foreldrafelagheklukots@gmail.com