Stjórn foreldrafélagins var kosin á aðalfundi félagsins 9. september 2021.
- Rakel Óskarsdóttir
- Steinunn Ýr Birgisdóttir
- Hólmfríður Samúelsdóttir
- Ingibjörg Matthíasdóttir
- Karen Eva Sigurðardóttir
- Elva Ósk Guðlaugsdóttir
Enn eiga stjórnarmeðlimir eftir að skipta með sér verkum og verður það gert á fyrsta fundi stjórnar og verður sett hér inn þegar það liggur fyrir.
- Netfang foreldrafélagsins er; foreldrafelagheklukots@gmail.com