news

Bíódagur í dag

27 Jan 2023

Sæl verið þið!

Í dag er bíódagur hér hjá okkur á Heklukoti. Útbúnir voru miðar og allir fá hressingu, mismunandi eftir aldri. Þau eldri fá popp og þau yngri snakk sem hentar þeim. Horft verður á mynd sem heitir Snigillinn og hvalurinn og er hún á íslensku auðvitað! Vonum að allir skemmti sér vel og hafi það notalegt inni í þessu roki sem geysar úti.

Góða helgi öllsömul,

Rósa Hlín og Inga