news

Foreldrakaffi á föstudaginn

31 Ágú 2022

Kæru foreldrar og forráðamenn!

Næstkomandi föstudag, 2.september, verður foreldrakaffi hér á Heklukoti. Foreldrar geta þá komið í heimsókn á deild barns eða barna og fengið kaffi, góðgæti og spjall. Kaffið hefst kl. 14:30 og vonumst við til að sjá sem flesta. Ef foreldrar komast alls ekki geta þeir fengið annan fjölskyldumeðlim til að koma í sinn stað.

SJáumst kát í foreldrakaffinu á föstudaginn!

Bestu kveðjur,

stýrurnar á Heklukoti