news

Haustþing leikskóla á Suðurlandi

05 Okt 2022

Kæru foreldrar og forráðamenn!

Þann 14. október verður Haustþing haldið á Selfossi þar sem allir starfsmenn leikskóla á Suðurlandi taka þátt í fjölbreyttum námskeiðum og fyrirlestrum. Þetta er stór liður í endurmenntun allra starfsmanna og mjög nauðsynlegt fyrir okkur. Leikskólinn verður lokaður þennan dag, sjá skóladagatal.

Bestu kveðjur,

Rósa Hlín og Inga