news

Nýjir starfsmenn!

13 Jan 2023

Nýjir starfsmenn!

Nú nýlega hafa bæst við tveir starfsmenn hér á Heklukoti og verða báðir í afleysingum fyrst um sinn. Þetta eru Guðmunda Þorvarðardóttir og Bára Ósk Georgsdóttir og við bjóðum þær velkomnar í hópinn okkar góða.

Bestu kveðjur,

Rósa Hlín og Inga