news

Starfsdagur 2.janúar 2023

14 Des 2022

Kæru foreldrar!

Við vildum bara minna á næsta starfsdag sem verður þann 2. janúar, sjá skóladagatal efst á fésbókarsíðu leikskólans. Þann dag verða starfsmenn á námskeiði og leikskólinn lokaður.

Bestu kveðjur,

Rósa Hlín og Inga