news

Vasaljósadagur

28 Nóv 2022

Kæru foreldrar!

Á fimmtudaginn verður vasaljósadagur hjá okkur á Heklukoti. Endilega merkið ljósin með nafni barns svo að þau komist til skila ef þau fara á flakk. Við viljum benda á að auðvitað geta ljósin orðið fyrir hnjaski í meðförum barnanna .

Kærar kveðjur,

stýrurnar