Leikskólinn Heklukot tók fyrst þátt í grænfána verkefninu árið 2012 og gerð er Grænfánaskýrsla fyrir hverja umsókn.

Í hverri lotu eru valin ákveðin þemu og þeim fylgt í tvo vetur og svo unnin skýrsla að því loknu. Skýrslan er send til Landverndar og Landvernd segir til um hvort við verðskuldum fánann, það hefur alltaf gengið eftir enda er unnið mjög flott og fjölbreytt grænfána starf á Heklukoti.

Hér er hægt að nálgast skýrsluna graenfani2022.pdf