Á Heklukoti fara öll börn í gegnum TRAS skimun. Barnið er tveggja ára og þriggja mánaða þegar fyrsta TRAS skimun fer fram og er skimað á sex mánaða fresti til fimm ára aldurs.