Byggðasamlagið Oddi var stofnað árið 2015 og heldur utan um rekstur allra skólanna í sveitarfélaginu og í Ásahreppi. Þar undir eru 4 skólar, tveir leikskólar og tveir grunnskólar, hver eining er sjálfstæð. Töluvert samstarf er á milli grunnskólanna og leikskólanna og það vex með ári hverju.

Jafnlaunavottun bs. Odda