Á Heklukoti eru 5 deildar og eru þær flestar árgangaskiptar.

Hrafnakot þar dveljast yngstu börnin og eru þau 12 talsins þennan veturinn, fædd árið 2021 og 2022.

Starfsmenn Hrafnakots eru 5 og sér einn starfsmannana um eldhúsið á deildinni.

Lundakot þar dveljast næst yngstu börnin og eru þau 15 talsins þennan veturinn, fædd 2021

Starfsmenn Lundakots eru 5 og sér einn starfsmanna um eldhúsið á deildinni.

Spóakot þar eru 18 börn þennan veturinn og eru þau fædd 2020 og 2021.

Starfsmenn Spóakots eru 5 í mismunandi stöðugildum.

Lóukot Þar eru 17 börn þennan veturinn og eru þau fædd 2019

Starfsmenn Lóukots eru 5 í mismunandi stöðugildum.

Uglukot Þar eru 23 börn þennan veturinn og eru þau fædd 2018

Starfsmenn Uglukots eru 6 í mismunandi stöðugildum

Samtals verða því 85 nemendur í Heklukoti þetta skólaárið.

Heildarfjöldi starfsmanna er 30 og eru þeir í mismiklu starfshlutfalli.

Í sérkennslu eru 2 starfsmenn, þar af einn sérkennslustjóri, og í stjórnun eru 2 starfsmenn, leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri.