Á Heklukoti eru 5 deildar og eru þær flestar árgangaskiptar.

Hrafnakot þar dveljast yngstu börnin og eru þau 13 talsins þennan veturinn, fædd árið 2021.

Starfsmenn Hrafnakots eru 5 og sér einn starfsmannana um eldhúsið á deildinni.

Lundakot þar dveljast næst yngstu börnin og eru þau 16 talsins þennan veturinn, fædd 2020 og 2021

Starfsmenn Lundakots eru 5 og sér einn starfsmanna um eldhúsið á deildinni.

Spóakot þar eru 19 börn þennan veturinn og eru þau fædd 2020 og 2019.

Starfsmenn Spóakots eru 5 í mismunandi stöðugildum.

Lóukot Þar eru 23 börn þennan veturinn og eru þau fædd 2018

Starfsmenn Lóukots eru 5.

Uglukot Þar eru 16 börn þennan veturinn og eru þau fædd 2017

Starfsmenn Uglukots eru 5 í mismunandi stöðugildum

Samtals eru því 87 nemendur í Heklukoti og kynin skiptast þannig, stúlkur 39 og drengir 48.

Heildarfjöldi starfsmanna er 32 og eru þeir í mismiklu starfshlutfalli.

Í sérkennslu eru 3 starfsmenn, þar af einn sérkennslustjóri, og í stjórnun eru 2 starfsmenn, leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri.