Á Heklukoti er svokölluð þátttökuaðlögun viðhöfð þegar börn byrja leikskólagönguna. Það þýðir að foreldrar eru með í öllu starfi í 2-4 daga með barninu og þekkja því hvernig leikskóladagurinn er hjá barninu. Þar sem hvert og eitt barn er mismunandi er lengdin á aðlöguninni mismunandi en lagt er upp með að í heildina taki ferlið um 4 daga.

Svona fer þátttökuaðlögun fram á Heklukoti.