Dymbilvikan
22 Mar
Kæru foreldrar!
Nú styttist í dymbilvikuna, sem telur 3 virka daga, og gott væri að vita hvort einhver börn taki frí þá viku eða einhverja daga. Þetta biðjum við um til að koma í veg fyrir matarsóun, svo það sé ekki verið að elda...