Ýmislegt og alls konar
13 Sep
Sælir kæru foreldrar!
Við viljum minna á haustþing fyrir starfsmenn sem verður haldið þann 29. september, þann dag verður leikskólinn lokaður, sjá skóladagatal. Auglýsingar eiga að vera inni á hverri deild á tússtöflunni, mikilv...