news

Dymbilvikan 25. -27. mars

12 Mar 2024

Kæru foreldrar!

Nú styttist í páskana og við biðjum ykkur um að láta vita í netfangið inga@heklukot.is fyrir þann 19. mars ef börnin ykkar verða í fríi í dymbilvikunni, þ.e. 25.-27. mars.

Við biðjum ykkur um skráningu svo matráðurinn eldi ekki alltof mikinn mat handa okkur, grunnskólinn verður kominn í páskafrí og eingöngu eldað fyrir leikskólann þessa þrjá daga.

Með fyrirfram þökkum,

Inga og Rósa Hlín