news

Látið endilega vita

23 Feb 2024

Kæru foreldrar!

Okkur langar að biðja ykkur um að láta starfsfólk vita ef aðrir en foreldrar sækja barnið ykkar. Hægt er að hringja eða senda skilaboð, nú eða bara láta vita um morguninn þegar þið komið í leikskólann með barnið. Við biðjum um þetta til að koma í veg fyrir misskilning og vandræði sem geta komið upp vegna þessa.

GSM símanúmer deilda eru eftirfarandi:

Uglukot = 899-8138

Lóukot = 899-8134

Spóakot = 899-8136

Lundakot = 899-8145

Hrafnakot = 899-8139

Endilega hjálpumst að við að koma öllum á rétta staði með réttum aðilum !!

Bestu kveðjur og góða helgi,

stýrurnar Inga og Rósa Hlín