news

Skipulagsdagur þann 1.mars

22 Feb 2024

Kæru foreldrar!

Við minnum á næsta skipulagsdag hér á leikskólanum, hann verður föstudaginn 1. mars eins og sjá má á leikskóladagatalinu á fésbókarsíðunni okkar.

Leikskólinn verður lokaður meðan starfsfólkið fer í endurmenntun í Jákvæðum aga-fræðum.

Bestu kveðjur,

Rósa Hlín og Inga

stjórnendur Heklukots