news

Frestun á haustfundi fyrir foreldra

18 Sep 2023

Kæru foreldrar!


Því miður þurfum við að fresta haustfundi fyrir foreldra. Fundurinn átti að vera þann 27. september (sjá skóladagatal) en hefur verið frestað fram í byrjun októbermánaðar. Nánar auglýst síðar!

Haustkveðjur,

Rósa Hlín aðstoðarleikskólastjóri