news

Lestarátak

06 Nóv 2023

Kæru foreldrar!

Nú er hafið okkar árlega lestrarátak þar sem börnin ásamt foreldrum skrifa í laufblöð bókarheiti og koma með í leikskólann. Í leikskólanum er svo búið til tré á hverri deild og þá sjáum við afraksturinn! Átakið stendur út nóvembermánuð og við hvetjum alla að vera duglegir að njóta stundanna og samverunnar sem lesturinn skapar. Átakið gengur vel og við höldum ótrauð áfram! Áfram þið!!!

Bestu lestrarkveðjur,

stýrurnar Heklukoti