news

Skipulagsdagur

19 Okt 2023

Kæru foreldrar!

Við minnum á skipulagsdag mánudaginn 23.október. Þá verða fundir og námskeið fyrir starfsfólk og leikskólinn því lokaður þann dag.

Bestu kveðjur,

skólastjórnendur leikskólans Heklukots