news

Starfsdagur þann 19.september

06 Sep 2022

Kæru foreldrar og forráðamenn!

Við viljum minna á starfsdag sem verður þann 19. september (sjá skóladagatal) þar sem starfsmenn fara á skyndihjálparnámskeið ásamt starfsmönnum leikskólans Laugalandi. Þann dag verður leikskólinn lokaður.

Bestu kveðjur,

stjórnendur Heklukots