news

Veikindi starfsmanna

01 Mar 2023

Sælir kæru foreldrar!

Því miður erum við töluvert fáliðuð í dag vegna covidsmita hjá starfsmönnum og viljum því óska eftir því að þeir sem geta sótt börnin sín snemma geri það.

Með von um góð viðbrögð,

Inga og Rósa Hlín