news

Vetrarklæðnaður

24 Okt 2022

Kæru foreldrar og forráðamenn!

Þar sem veturinn hefur formlega hafist ætlum við að biðja ykkur um að gæta þess að börnin séu klædd eftir veðri þar sem útivera er mikilvægur liður í daglegu starfi okkar. Kuldagallar, vettlingar, húfur og kuldaskór eru hlutir sem gott er að hafa með í leikskólann og svo auðvitað regngalli og stígvél, við vitum jú aldrei hvernig veðrið breytist yfir daginn. ??❄️?⛅️

Bestu kveðjur,
Rósa Hlín og Inga - stýrur á Heklukoti